
Trúarbragðafræði
120 einingar - MA gráða
. . .
Boðið er upp á M.A.-nám í trúarbragðafræði fyrir nemendur sem hafa BA próf í sagnfræði, heimspeki, bókmenntafræði, félagsfræði, þjóðfræði, stjórnmálafræði, uppeldis-og menntunarfræði auk hugsanlega fleiri greina með samþykki deildarinnar.
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
Meistaranám í trúarbragðafræði er tveggja ára (fjögurra missera) framhaldsnám til 120 ECTS-eininga á háskólastigi, þar sem fræðileg vinnubrögð, rannsóknir og kenningar er samtvinnað.
BA-próf í guðfræði eða öðrum greinum frá Hugvísindasviði, Félagsvísindasviði eða B. Ed. próf frá Menntavísindasviði með fyrstu einkunn 7,25 eða sambærilegt nám sem deildin metur.