
Tómstunda- og félagsmálafræði
60 einingar - Viðbótardiplóma
. . .
Viðbótarnám sem hugsað er fyrir starfandi fagfólk á sviði frítímans, skólastarfs, uppeldis og menntunar. Önnur viðbótardiplóman styrkir fagfólk í að byggja upp heilbrigð samskipti og öflugar forvarnir og hin eflir leiðtoga á vettvangi frítímans í forystu og að leiða þróunarstarfi.
Námið
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
Viðbótardiplómurnar eru fyrir starfandi fagfólk og eigin reynsla nemenda verður veigamikið verkfæri í náminu. Nemendur styrkja tengslanet sitt og fá tækifæri til að nýta verkefni í náminu í starfi jafnóðum.
Viðbótardiplómur í boði:
BA/B.Ed./BS-próf í tómstunda- og félagsmálafræði, grunn- og leikskólakennslu, íþrótta- og heilsufræði, uppeldis- og menntunarfræði, sálfræði, þroskaþjálfafræði eða skyldum greinum.