
Hagnýt þýska í ferðaþjónustu og miðlun
MA gráða
. . .
MA-nám í þýsku í ferðaþjónustu og miðlun er hagnýt námsleið á meistarastigi. Með henni er komið til móts við þarfir atvinnulífsins fyrir fólk með sérhæfða þekkingu sem nýtist í sívaxandi samskiptum við þýskumælandi markhópa í ferðaþjónustu og menningarmiðlun sem og í ýmiss konar upplýsingamiðlun og kynningum auk alþjóðasamskipta.
Námið
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
Þýska í ferðaþjónustu og miðlun er einkum kennd í málstofu-, æfinga- og fyrirlestraformi, auk þess sem fjölbreytt verkefnavinna og miðlun upplýsinga og staðreynda með mismunandi hættiritgerðasmíð er veigamikill þáttur í náminu.
BA-próf í þýsku með fyrstu einkunn (7,25) og 10e lokaritgerð, eða sambærilegt próf frá öðrum háskóla.