
Þýska
MA gráða
. . .
Um er að ræða einstaklingsmiðað framhaldsnám með sérhæfingu á sviði málvísinda, bókmennta eða þjóðlífs og menningar þýska málsvæðisins sem veitir þjálfun í sjálfstæðum fræðilegum vinnubrögðum.
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
Um er að ræða einstaklingsmiðað framhaldsnám með sérhæfingu á sviði málvísinda, bókmennta eða þjóðlífs og menningar þýska málsvæðisins sem veitir þjálfun í sjálfstæðum fræðilegum vinnubrögðum.
BA-próf í þýsku með fyrstu einkunn (7,25) og 10e lokaritgerð, eða sambærilegt próf frá öðrum háskóla.