Þýðingafræði | Háskóli Íslands Skip to main content

Þýðingafræði

Þýðingafræði

MA gráða

. . .

Helstu markmið náms í þýðingum og túlkun eru að gera mönnum kleift að starfa á þeim vettvangi, annaðhvort sem atvinnumenn á þessum sviðum eða sem fræðimenn, stundum hvort tveggja. Þetta er nám sem tengir saman fræði og framkvæmd alveg frá upphafi og nemendur fá mikla æfingu í hinum praktíska þætti námsins samhliða hinum fræðilega.

Um námið

Helstu markmið náms í þýðingum og túlkun eru að gera mönnum kleift að starfa á þeim vettvangi, annaðhvort sem atvinnumenn á þessum sviðum eða sem fræðimenn, stundum hvort tveggja. Þetta er nám sem tengir saman fræði og framkvæmd alveg frá upphafi og nemendur fá mikla æfingu í hinum praktíska þætti námsins samhliða hinum fræðilega.

Nánari upplýsingar um námið.

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

BA-próf (af þrepi 1, stigi 2) með fyrstu einkunn í tungumálum eða sambærilegt próf í annarri grein. Nemandi skal hafa tekið a.m.k. 10 eininga lokaverkefni. 

Sjáðu um hvað námið snýst

Hafðu samband

Skrifstofa Hugvísindasviðs er staðsett á 3. hæð í Aðalbyggingu Háskólans við Sæmundargötu 2.

Skrifstofan er opin kl. 10-12 og 13-15 alla virka daga. Hægt er að nálgast upplýsingar í síma 525 4400 eða með tölvupósti á netfangið hug@hi.is.

Nemendur við Hugvísindasvið geta einnig nýtt sér þjónustuborð í Gimli auk þess sem athygli er vakin á þjónustuborði Háskólans á Háskólatorgi.