
Þroskaþjálfafræði
30 einingar - Viðbótardiplóma
. . .
Viðbótardiplóman er 30 eininga fræðilegt og starfstengt nám og er ætlað þeim sem lokið hafa BA-prófi í þroskaþjálfafræði og vilja styrkja sig í starfi. Þeir sem ljúka viðbótardiplómunni með fyrstu einkunn geta fengið námið metið til MA-prófs í faginu.
Námið
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?
Inntökuskilyrði eru BA-próf í þroskaþjálfafræði eða sambærilegt lokapróf af þrepi 5.2 (ISQF),