
Þroskaþjálfafræði
120 einingar - MA gráða
. . .
Í meistaranámi í þroskaþjálfafræði gefst þroskaþjálfum kostur á að dýpka þekkingu sína og auka færni á fjölbreytilegum fag- og fræðasviðum í málaflokkum fatlaðs fólks. Í náminu er gengið út frá félagslegum skilningi á fötlun og þátt umhverfis í að skapa og móta fötlun og áhersla lögð á mannréttindabaráttu fatlaðs fólks og nýjungar í þjónustu við fatlað fólk
Námið
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
Boðið er upp á starfstengt og rannsóknartengt MA-nám í þroskaþjálfafræði.
Við inntöku í meistaranám gildir sú meginregla að umsækjandi hafi lokið fyrstu háskólagráðu (B.Ed., BA eða BS) með fyrstu einkunn (7.25).