Skip to main content

Tannlæknavísindi

""

Tannlæknavísindi

120 einingar - MS gráða

. . .

Viltu öðlast dýpri skilning á tannlæknavísindum? Langar þig að stunda rannsóknir?

Tannlæknadeild býður upp á rannsóknatengt framhaldsnám til meistaragráðu þar sem námið er sniðið eftir bakgrunni umsækjanda. 

Um námið

Meistaranám í tannlæknavísindum er 120e nám að loknu BS prófi, cand. odont eða cand. med et chir. gráðu. Náminu er skipt í tvö kjörsvið eftir bakgrunni umsækjanda. 

  • Kjörsvið I fyrir umsækjendur með cand. odont próf eða sambærilegt próf.  
  • Kjörsvið II fyrir umsækjendur með BS próf. 

Sjá nánar um námið í kennsluskrá. 

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

BS-próf frá Háskóla Íslands, cand.odont.-próf við tannlæknadeild Háskóla Íslands eða annað samsvarandi próf. Miðað er við að nemandi hafi að lágmarki einkunnina 6,5 í aðaleinkunn úr BS-prófi eða samsvarandi námi.

Hafðu samband

Skrifstofa Tannlæknadeildar
Læknagarði, 2. hæð
Vatnsmýrarvegi 16, 101 Reykjavík
Sími: 525 4871
givars@hi.is
Opið mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 9-12 og 13-15.

Tannlæknaþjónusta fyrir almenning - Klíník Tannlæknadeildar
Sjá nánari upplýsingar hér.