
Stafræn miðlun og nýsköpun
60 einingar - Viðbótardiplóma
. . .
Í diplómanámi í stafrænni miðlun og nýsköpun er lögð áhersla á að nemendur öðlist góðan grunn og undirbúning fyrir störf og verkefni á sviði stafrænnar miðlunar. Áhersla er lögð á nýsköpunarstarf og frumkvöðlahugsun sem og hagnýtar aðferðir við raungera hugmyndir.
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
Námið er eins árs (tveggja missera) hagnýtt framhaldsnám, 60 einingar. Full námsframvinda á einu misseri miðast við 30 einingar. Allir sem lokið hafa BA-prófi með fyrstu einkunn (7,25) að jafnaði geta sótt um að innritast.
BA-próf eða sambærilegt próf með fyrstu einkunn (7,25) að jafnaði. Heimilt er að líta til starfsreynslu sé meðaleinkunn undir mörkum.