Stærðfræði | Háskóli Íslands Skip to main content

Stærðfræði

Nemendur í kennslustund

Stærðfræði

120 einingar - MS gráða

. . .

Námið er skipulagt sem 2 ára nám.

Meistaraverkefni er 60 einingar og námskeið eða annað nám eru 60 einingar. 

Um námið

Val nemenda er um námskeið á fjórum kjörsviðum:

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

 1. Fyrsta háskólagráða, BS-próf í stærðfræði, hagnýttri stærðfræði eða skyldri grein, með lágmarkseinkunn 6,5. Auk þess geta verið forkröfur/undirbúningsnámskeið sem verður að ljúka áður en hægt er að hefja meistaranám.
 2. Umsækjendur skulu skila stuttri greinargerð (1 bls.) þar sem þeir tilgreina hvers vegna þeir hafa áhuga á þessu námi, markmið með náminu og hugsanlegt viðfangsefni í meistararitgerð.
 3. Öllum umsóknum skulu fylgja meðmæli frá 2 einstaklingum (kennari/yfirmaður) sem þekkja vel til umsækjenda og geta veitt honum skýra umsögn. Umsagnaraðilar þurfa að skila skriflegum umsögnum beint til Háskóla Íslands á netfangið umsokn@hi.is. Ef nemandi er að sækja um áframhaldandi nám í sömu deild þarf ekki að skila skriflegum umsögnum/meðmælabréfum.
Mynd að ofan 
Texti vinstra megin 

Starfsvettvangur

Störf stærðfræðinga eru fjölbreytt, svo sem líkanagerð, tölfræðileg úrvinnsla og forritun.

Stærðfræðingar eru eftirsóttir á vinnumarkaði. Þeir starfa meðal annars hjá:

 • Fjármálafyrirtækjum
 • Líftæknifyrirtækjum
 • Hugbúnaðarfyrirtækjum
 • Verkfræðistofum
 • Tryggingafélögum

Einnig starfa stærðfræðingar við:

 • Nýsköpun og þróun
 • Kennslu á öllum stigum skólakerfisns
 • Rannsóknir
Texti hægra megin 

Doktorsnám

Meistaragráða í stærðfræði opnar möguleika á doktorsnámi.

Stærðfræði, doktorsnám

Sjá lista yfir allt doktorsnám á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands.

Hafðu samband

Nemendaþjónusta VoN
s. 525 4466  - ​nemvon@hi.is
Opið virka daga frá 8:30-16:00

Tæknigarður - Dunhaga 5, 107 Reykjavík
Askja - Sturlugata 7, 102 Reykjavík

Skrifstofa 
s. 525 4700 

Fylgstu með Verkfræði- og náttúruvísindasviði

 Instagram  Twitter  Youtube

 Facebook  Flickr