
Spænska
MA gráða
. . .
Hægt er að leggja stund á MA í spænsku þar sem nemendur fá þjálfun í fræðilegum og sjálfstæðum vinnubrögðum sem og í framsetningu efnis í fræðilegu samhengi.
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
Að námi loknu hefur nemandi öðlast nákvæma þekkingu á kjörsviði sínu í spænsku máli og málvísindum, eða sögu og bókmenntum spænskumælandi þjóða. Hann hefur fengið þjálfun í fræðilegum og sjálfstæðum vinnubrögðum sem og í framsetningu efnis í fræðilegu samhengi.
BA-próf í spænsku með 1. einkunn (7,25) og 10e lokaritgerð veitir aðgang að meistaranámi á háskólastigi.