Skip to main content

Nám eða starf í Evrópu?

English below

9. nóvember kl. 15.00-16.00
Litla torg

Þyrstir þig í útlönd en veist ekki hvernig þú átt að snúa þér? Starfsfólk Erasmus+, Europass og Eurodesk á Íslandi verða með opið hús þar sem kynnt verða þau verkefni Rannís sem gera þér kleift að fara út í nám, sjálfboðaliðastörf eða vinnu. Kíktu við og lærðu að leita að upplýsingum og styrkjum - og hvernig þú sækir um.

//

Study or work in Europe?

Tired of the Icelandic winter and longing for mainland Europe? The staff of Erasmus+, Europass and Eurodesk Iceland will host an open house where different programmes for working, volunteering or studying abroad will be presented. Stop by and find out how to search for information and grants - and how to apply.