Skattaréttur og reikningsskil | Háskóli Íslands Skip to main content

Skattaréttur og reikningsskil

Skattaréttur og reikningsskil

MA gráða

. . .

Námið í skattarétti og reikningsskilum er þverfaglegt og skipulagt sameiginlega af Viðskiptafræðideild og Lagadeild og miðar að því að veita fræðilega sérmenntun á sviðum er snerta skattamál og reikningsskil.

Um námið

Meistaranám í skattarétti og reikningsskilum miðar að því að veita fræðilega sérmenntun á sviðum er snerta skattamál og reikningsskil. Hægt er að velja um 90 og 120 eininga nám.

Sjáðu um hvað námið snýst

Texti vinstra megin 

Um námið

Meistaranám í skattarétti og reikningsskilum miðar að því að veita fræðilega sérmenntun á sviðum er snerta skattamál og reikningsskil. Hægt er að velja um 90 og 120 eininga nám.

Texti hægra megin 

Starfsmöguleikar

Uppbygging námsins miðar að því að búa nemendur undir að sinna krefjandi og flóknum störfum á sviði reikningsskila og skattaréttar. Að námi loknu skal nemandi geta sýnt fram á þekkingu á fræðasviði reikningsskila og skattaréttar. Nemandinn skal hafa færni í að beita fræðilegum aðferðum og hæfni til að draga ályktanir af niðurstöðum sínum.

Hafðu samband

Nemendaþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
Netfang: nemFVS@hi.is

Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík
Opið virka daga frá 9 - 15 
Sími: 525 4500