Skip to main content

Skattaréttur og reikningsskil

Skattaréttur og reikningsskil

120 einingar - MA gráða

. . .

Meistaranám í skattarétti og reikningsskilum er þverfaglegt og skipulagt sameiginlega af Viðskiptafræðideild og Lagadeild.  Námið miðar að því að veita fræðilega sérmenntun á sviðum er snerta skattamál og reikningsskil.

Um námið

Meistaranám í skattarétti og reikningsskilum miðar að því að veita fræðilega sérmenntun á sviðum er snerta skattamál og reikningsskil. Rekstrar- og lagaumhverfi nútímans þýðir að þessi tvö fræðasvið tengjast sífellt meira og þörf er á sérfræðingum í atvinnulífinu er þekkja vel til í hvoru tveggja, skattamálum og reikningsskilum.

Sjáðu um hvað námið snýst

Texti vinstra megin 

Um námið

Meistaranám í skattarétti og reikningsskilum miðar að því að veita fræðilega sérmenntun á sviðum er snerta skattamál og reikningsskil. Rekstrar- og lagaumhverfi nútímans þýðir að þessi tvö fræðasvið tengjast sífellt meira og þörf er á sérfræðingum í atvinnulífinu er þekkja vel til í hvoru tveggja, skattamálum og reikningsskilum. 

Texti hægra megin 

Starfsmöguleikar

Uppbygging námsins miðar að því að búa nemendur undir að sinna krefjandi og flóknum störfum á sviði reikningsskila og skattaréttar. Að námi loknu skal nemandi geta sýnt fram á þekkingu á fræðasviði reikningsskila og skattaréttar. Nemandinn skal hafa færni í að beita fræðilegum aðferðum og hæfni til að draga ályktanir af niðurstöðum sínum.

Hafðu samband

Nemendaþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
Netfang: nemFVS@hi.is

Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík
Opið virka daga frá 9 - 15 
Sími: 525 4500

Bóka viðtal við nemendaþjónustu Félagsvísindasviðs