
Skattaréttur og reikningsskil
MA gráða
. . .
Námið í skattarétti og reikningsskilum er þverfaglegt og skipulagt sameiginlega af Viðskiptafræðideild og Lagadeild og miðar að því að veita fræðilega sérmenntun á sviðum er snerta skattamál og reikningsskil.
Námið
Fyrir nemendur

Um námið
Meistaranám í skattarétti og reikningsskilum miðar að því að veita fræðilega sérmenntun á sviðum er snerta skattamál og reikningsskil. Hægt er að velja um 90 og 120 eininga nám.