Opin netnámskeið í kennslu | Háskóli Íslands Skip to main content

Opin netnámskeið í kennslu

Opin netnámskeið geta nýst háskólakennurum á ýmsan hátt.

  • Opin netnámskeið nýtast til að kynna og miðla reynslu og sérþekkingu fræðafólks á alþjóðlegum vettvangi og tengjast þannig fræðafólki og nemendum um allan heim.
  • Opin netnámskeið eru kjörin leið fyrir fræðafólk að kynnast nýjungum á sínu fræðasviði.
  • Háskólakennarar kynnast nýjum kennsluaðferðum sem nýtast í eigin kennslu.
  • Háskólakennarar geta nýtt opin netnámskeið edX samfara eigin kennslu til að auka fjölbreytni í enfisvali fyrir nemendur og veita þeim innsýn í alþjóðlegt fræðasamfélag.

Fyrir þá sem vilja kanna frekar notkunarmöguleika opinna netnámskeiða í háskólakennslu býður edX upp á áhugavert námskeið um blandað nám með opnum netnámskeiðum: BlendedX: Blended Learning with edX

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.