Netnámskeið edX um gerð opinna netnámskeiða | Háskóli Íslands Skip to main content

Netnámskeið edX um gerð opinna netnámskeiða

EdX býður upp á stutt netnámskeið, aðeins 1-2 klukkustundir, um gerð opinna netnámskeiða: EdX101: Overview of Creating an edX Course. Í námskeiðinu er farið yfir gerð kennsluáætlunar, gerð námsefnis, kynningarmál og margt fleira. Námskeiðið er í senn góð kynning á hugmyndafræði edX um netnám og undirbúningur fyrir gerð opinna netnámskeiða. Námskeiðið er ókeypis, opið öllum og hægt að skrá sig og taka námskeiðið hvenær sem er.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.