Námskeið sem eru í vinnslu hjá UIcelandX | Háskóli Íslands Skip to main content

Námskeið sem eru í vinnslu hjá UIcelandX

Netspjall

UIcelandX teymið vinnur nú með kennurum í Miðaldarfræðum að gerð netnámskeiðsins The Medieval Icelandic Sagas. Um er að ræða sex vikna námskeið í norrænum miðaldafræðum og ber það heitið The Medieval Icelandic Sagas. Í námskeiðinu verða Íslendingasögurnar í háskerpu með öllum sínum undrum, æsandi viðburðum, mögnuðum tilsvörum og litbrigðum í mannlífi. Gert er ráð fyrir að námskeiðið hefjist í mars 2018.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
16 + 0 =
Leystu þetta einfalda dæmi. T.d. ef dæmið er 1 + 3, settu þá inn 4.