Skip to main content

Vefsíður kennara í sagnfræði

Erla Hulda Halldórsdóttir

Mynd af Erla Hulda HalldórsdóttirErla Hulda HalldórsdóttirPrófessor5255499ehh [hjá] hi.is

Erla Hulda er með kvenna- og kynjasögu sem sérsvið.

Guðmundur Jónsson

Vefþjónusta fyrir símaskrá svarar ekki

Guðmundur er með áherslur í sínum rannsóknum og kennslu á almenna Íslandssögu 19. og 20. aldar, einkum félags- og hagsögu.

Már Jónsson

Mynd af Már JónssonMár JónssonPrófessor5254245marj [hjá] hi.is
Mynd af Pétur Már SigurjónssonPétur Már SigurjónssonAðjunktpetmar [hjá] hi.is

Már hefur einbeitt sér að síðari tíma handritarannsóknum og er með menningar- og félagssöglega nálgun á viðfangsefni sín.

Ragnheiður Kristjánsdóttir

Mynd af Ragnheiður KristjánsdóttirRagnheiður KristjánsdóttirPrófessor5254413ragnhk [hjá] hi.is

Ragnheiður hefur einkum lagt stund á stjórnmála- og hugmyndasögu 19. og 20. aldar

Sigurður Gylfi Magnússon

Mynd af Sigurður Gylfi MagnússonSigurður Gylfi MagnússonPrófessor5254422sgm [hjá] hi.is

Sigurður Gylfi hefur einbeitt sér að menningarsögulegum rannsóknum með áherslu á aðferðir einsögunnar.

Sumarliði R. Ísleifsson

Vefþjónusta fyrir símaskrá svarar ekki

Sumarliði er í forsvari fyrir Hagnýta menningarmiðlun sem er MA-nám á vegum námsbrautar í sagnfræði. Hann hefur fengist við samtímasögu bæði á Íslandi og á norðurslóðum.

Sverrir Jakobsson

Mynd af Sverrir JakobssonSverrir JakobssonPrófessor5254426sverrirj [hjá] hi.is

Hlutskipti Sverris hefur verið bundið miðaldarsögunni, einkum félags- og hagsögu Íslands á 12. og 13. öld.

Valur Ingimundarson

Mynd af Valur IngimundarsonValur IngimundarsonPrófessor3545254223vi [hjá] hi.is

Valur fæst við samtíma stjórnmálasögu í víðustu merkingu þess, utanríkis- og öryggismál og  samskiptasögu Evrópu og Bandaríkjana

Viðar Pálsson

Mynd af Viðar PálssonViðar PálssonDósent5255899vp [hjá] hi.is

Viðar er miðaldafræðingur með áherslu á menningu og vald í Evrópusögunni