Skip to main content

Nytjaþýðingar

Nytjaþýðingar

MA gráða

. . .

Fjögurra missera (tveggja ára) fræðilegt framhaldsnám í nytjaþýðingum við Íslensku og menningardeild og Deild erlendra tungumála. Námið er alls 120 einingar og eru flest námskeið skyldunámskeið. Lokaverkefni felst að hluta til í þýðingaprófi og er ekki unnt að standast verkefnið nema standast þau. 

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

Stúdent sem útskrifast hefur með BA‒próf með fyrstu einkunn (7,25) eða sambærilega námsgráðu getur sótt um að innritast í nám í þýðingafræði eða nytjaþýðingum. Nemandi skal hafa tekið a.m.k. 10 eininga lokaverkefni. Nemendur þurfa að taka hæfnispróf við upphaf náms.

Sjáðu um hvað námið snýst

Hafðu samband

Skrifstofa Hugvísindasviðs er staðsett á 3. hæð í Aðalbyggingu Háskólans við Sæmundargötu 2. Skrifstofan er opin virka daga frá kl 10:00–12:00 og 13:00–15:00. Hægt er að nálgast upplýsingar í síma 525 4400 eða með tölvupósti á netfangið hug@hi.is.

Nemendur við Hugvísindasvið geta einnig nýtt sér þjónustuborð í Gimli auk þess sem athygli er vakin á þjónustuborði Háskólans á Háskólatorgi.