Barnavernd, viðbótardiplóma, 30e | Háskóli Íslands Skip to main content

Barnavernd, viðbótardiplóma, 30e

Barnavernd (ekki opið fyrir umsóknir 2018-2019)

30 einingar - Viðbótardiplóma

. . .

Ekki tekið inn í námið 2018-2019

Markmið námsleiðarinnar er að koma til móts við þörf fyrir þverfaglega þekkingu, bæði fræðilega og hagnýta á sviði barnaverndar og auka færni háskólamenntaðra starfsmanna.

Fyrir hverja?

Námið er ætluð nemendum sem lokið hafa háskólanámi í heilbrigðis- eða félagsvísindum og hafa starfsreynslu á sviði barnaverndar.

Námið

Markmið námsins er að koma til móts við þörf fyrir þverfaglega þekkingu, bæði fræðilega og hagnýta á sviði barnaverndar og auka færni háskólamenntaðra starfsmanna.

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

Umsækjendur skulu hafa lokið grunnnámi í háskóla (BA, BS, BEd) á sviði félags-, heilbrigðis- eða menntavísinda. Að jafnaði er krafist fyrstu einkunnar (7,25). Umsækjendur skulu hafa a.m.k. tveggja ára starfsreynslu á sviði málsmeðferðar í barnavernd.

Hafðu samband

Skrifstofa Félagsráðgjafardeildar
Gimli, G-103
Opið 10-12 & 13-15.30 virka daga
Netfang: nemFVS@hi.is     
Jón Kristján Rögnvaldsson, deildarstjóri, 525-5417

Upplýsinga- & þjónustuborð
Félagsvísindsviðs

Gimli v/Sæmundargötu, 1. hæð
Opið 8-16 virka daga
Sími: 525-5870
Netfang nemFVS@hi.is

Netspjall