Sumarnám erlendis | Háskóli Íslands Skip to main content

Sumarnám erlendis

Netspjall

Háskóli Íslands er í sérstöku samstarfi um sumarnám við nokkra erlenda háskóla. Nám yfir sumarmánuðina er kjörið tækifæri fyrir nemendur til að taka hluta af námi sínu erlendis, og getur verið góður kostur fyrir þá sem ekki hafa tök á að stunda nám í eitt misseri eða heilt skólaár.Mikilvægt er að bera sumarnám erlendis undir fulltrúa deildar áður en haldið er utan óski nemandi eftir að fá einingar úr sumarnáminu metnar inn í námsferil við HÍ. Nemandi fyllir þá út námssamning sem samþykktur er af deild viðkomandi. Skrifstofa alþjóðasamskipta veitir ráðgjöf við val á sumarskólum og hefur milligöngu um tilnefningu nemenda í eftirfarandi sumarskóla:

Auk þess hefur skrifstofan milligöngu um val á nemendum í sumarrannsóknarverkefni (SURF) við Caltech, California

-------------
Annað sumarnám

Nemendum við Háskóla Íslands stendur til boða að taka þátt í sumarnámi við ýmsa aðra háskóla erlendis. 

Summer School on German Law - Trier University
Nánari upplýsingar

Sommerakademie 2018, Leibniz Universität Hannover - Tveir styrkir í boði
Umsækjendur um styrki eru beðnir um að senda póst á Francesco.ducatelli@zuv.uni-hannover.de fyrir 31. maí 2018
Nánari upplýsingar

UAB Barcelona Summer School 2018
Nánari upplýsingar 

GCD - International Summer School 2018
Nánari upplýsingar

PSB - Paris School of Business, Frakklandi
25. júní - 6. júlí 2018
Nánari upplýsingar

Tampere Summer School 2018, Finnlandi
6.-17. ágúst 2018
Nánari upplýsingar

Stockholm Business School, Svíþjóð
Nánari upplýsingar 
Umsækjendur eru beðnir um að hafa samband við Svövu (svavabf@hi.is) fyrir 3. apríl til að biðja um tilnefningu.

International Summer School, New Delhi, Indlandi
Nánari upplýsingar
24. júní - 3. ágúst 2018

University of Vienna, Austurríki
Univie: summer school – European and International Studies 2018
14. júlí - 11. ágúst 2018

Humboldt University in Berlin, Þýskalandi
Summer Courses 2018

Lapland University of Applied Sciences, Lapplandi
International Business and Innovations in the Arctic
6.-31. ágúst 2018

University of Copenhagen, Danmörku
Summer Courses for Medical Students
Nemendur við HÍ þurfa ekki að greiða fyrir sumarnámið ef HÍ tilnefnir þá. Umsækjendur eru beðnir um að hafa samband við Svövu (svavabf@hi.is) fyrir 15. mars til að biðja um tilnefningu.

Riga Technical University (RTU), Lettlandi
Sustainable Construction – From Traditions To Innovations
19.-30. ágúst 2018

University of Trier, Þýskalandi
International Summer School 
6.-31. ágúst 2018

University of Grenoble Alpes, Frakklandi
Of Mountains and Men in a Changing World
4.-15. júní 2018

University of Milano-Bicocca, Ítalíu
Summer School in Milan and across the world

University of Ljubljana - Faculty of Medicine, Slóveníu
Summer School programme in Medical Health Care (Cultural Competences, doctor-patient communication, and minority health)
2.-11. júlí 2018

INSA Toulouse Summer Schools, Frakklandi
Nánari upplýsingar

Michigan State University, USA
Global Summer School 2018

University of Bayreuth, Þýskalandi
Bayreuth International Summer School (BISS)
1.-15. júlí 2018

Antwerp University, Belgíu
Antwerp Summer University

IE Graduate Summer School, Spáni - Möguleiki á styrkjum
Nánari upplýsingar
2.-20. júlí 2018

Washington University, USA
International Summer Study
13. júlí - 17. ágúst 2018

Tsinghua University International Summer School – Experiencing China
Tveir nemendur við HÍ fá styrk frá Tsinghua University til að sækja tveggja vikna námskeið og fyrirlestra um málefni sem snerta Kína. Fremstu fræðimenn háskólans kenna námskeiðin. Nemendur fara einnig í vettvangsferðir í fyrirtæki, sameiginlega kvöldverði og heimsækja nokkur af frægustu kennileitum Pekingborgar. Allar ferðir, húsnæði og skólagjöld eru innifalin í styrknum þannig að nemendur þurfa eingöngu að leggja út fyrir flugfari og öðrum tilfallandi kostnaði. Námskeiðið er haldið dagana 16. - 27. júlí.
Nánari upplýsingar
Umsóknir

Sungkyunkwan University International Summer Semester
Samstarfsskóli HÍ í Seoul, höfuðborg Suður Kóreu, heldur árlega metnaðarfullt fjögurra vikna sumarnámskeið þar sem nemendur taka þrjá áfanga, m.a. undir leiðsögn gestakennara frá mikils metnum háskólum víðs vegar að úr heiminum. Nemendur HÍ fá 75% afslátt af skólagjöldum og aðgang að góðu húsnæði á vegum skólans á sanngjörnum kjörum. Sumarskóli SKKU er haldinn dagana 25. júní - 20. júlí.
Nánari upplýsingar
Umsóknir

Copenhagen Business School (CBS), Danmörku
International Summer University Programme
26. júní - 26. júlí 2018

Fudan University, Shanghai, Kína
Summer Camp Program on Chinese Economy and Society
15. - 27. júlí 2018

University of British Columbia, Kanada
Vancouver Summer Program
3. júní - 3. júlí og 14. júlí -14. ágúst 2018

University of Bern, Sviss
Summer Schools 2018

Bocconi University, Ítalíu
Bocconi Summer School
2. - 20. júlí 2018

University of Ljubljana, Slóveníu
Take the Best from East and West - 2. - 20. júlí 2018
Joint Summer School - Ljubljana/Toulouse - 7. júní - 20. júlí 2018
Doctoral Summer School - 2. - 6. júlí 2018 / 9. - 13. júlí 2018 /16. - 20. júlí 2018

Jönköping University, Svíþjóð
JU Summer School 
2. - 29. júní 2018

Lancaster University, Bretlandi
Summer Programmes

INSA - Institut National Des Sciences Appliquées Toulouse, Frakklandi
5 scientific Summer Schools
Maí - júlí 2018

Lappeenranta University of Technology, Finnlandi
LUT Summer School 
16. júlí - 10. ágúst 2018

National Taiwan University, Taiwan
Innovation, Entrepreneurship & Sustainability Summer Program
15. júlí - 10. ágúst 2018

Waseda University, Japan
Waseda Summer Session
25. júní - 19. júlí 2018

University of Bonn, Þýskalandi
International Summer Course for German Language and Cultural Studies - 7. - 31. ágúst 2018
Summer School on Development Policy - 30. júlí - 30. ágúst 2018
Summer School on Intellectual Property - 30. júlí - 30. ágúst 2018

Goethe-University, Þýskalandi
Frankfurt Summer School
16. júlí - 10. ágúst 2018

Oxford University, Bretlandi
Oxford University Summer Schools

Queen Mary University of London
Summer School 2018
25. júní - 13. júlí 2018
16. júlí - 3. ágúst 2018

University of Bayreuth, Þýskalandi
Bayreuth International Summer School
1.-15. júlí 2018

Corvinus University, Ungverjalandi
Corvinus Summer School 2018 - Society, Economics and Business - A Central and Eastern European Perspective
2.-13. júlí 2018

University of the Faroe Islands, Færeyjum
International Summer Institute in Faraoes Language and Culture
6.-25. ágúst 2018

European University Viadrina, Þýskalandi
Viadrina Summer Program 2018 "Liberal Order in Crisis"
30. maí - 13. júlí 2018

Norwegian Business School, Noregi
Intercultural Management: A Scandinavian Perspective
25. júní - 20. júlí 2018

Linnaeus University, Svíþjóð
Summer Academy
Skrifstofa alþjóðasamskipta tilnefnir nemanda í sumarnámið. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Svövu Berglindi Finsen verkefnastjóra (svavabf@hi.is) fyrir 15. mars nk.

University of Jyväskylä, Finnlandi
Summer School of Human Sciences 
21. maí - 15. júní 2018

University of British Columbia, Kanada
Vancouver Summer Program (VSP)
3. júní - 3. júlí og 14. júlí - 14. ágúst 2018

Vrije University, Amsterdam, Hollandi
VU Amsterdam Summer School
Júlí og ágúst 2018

University of Lausanne, Sviss
UNIL Summer Schools

KU Leuven, Antwerpen, Belgíu
Summer School - Europe inside out
2.-14. júlí 2018

INSA Lyon, Frakkalandi
Innov@INSA Summer Program

ETH, Zurich, Sviss
Summer Research Fellowship 2018

University of Graz, Austurríki
Graz International Summer School Seggau 2018

Kansai Gaidai University, Osaka, Japan
Asian Studies Summer Program
13. júní - 25. júlí 2018

Understanding Europe in an Age of Uncertainty
Vornámskeið við Charles University í Prag - 8.-19. apríl 2018
Nánari upplýsingar

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
8 + 1 =
Leystu þetta einfalda dæmi. T.d. ef dæmið er 1 + 3, settu þá inn 4.