Rekstur fasteigna sér um allan almennan rekstur á húsnæði Háskóla Íslands. Verkefnin eru m.a. umsjón með byggingum, sorphirðumál, ræsting, leigusamningar og öryggismál, einnig umsjón með bókunum í stofur/sali og eftirlit með almennri nýtingu húsnæðisins. Rekstur fasteigna heyrir undir Framkvæmda- og tæknisvið. Skrifstofa rekstrar fasteigna er staðsett í suðurkjallara Aðalbyggingar Háskóla Íslands.Símar: 525-4686 og 525-4365Bréfasími: 525-4330 Utan við almennan vinnutíma (milli kl. 16-22 á virkum dögum og laugardögum 7:30-17) er hægt að ná í þann umsjónarmann sem viðlátinn er hverju sinni í síma 834-6512 Beint samband við stjórnstöð Securitas er 533-5533 Ef hætta steðjar að skal hringja í Neyðarlínuna, 112. Starfsfólk Laufey SigurðardóttirRekstrarstjóri5254686ls [hjá] hi.is Björn Auðunn MagnússonDeildarstjóri5254365bam [hjá] hi.is Vilhjálmur PálmasonDeildarstjóri5254365villi [hjá] hi.is Umsjónarmenn bygginga Nafn Bygging Netfang Sími Ágúst Pétursson Askja agustpet@hi.is 525-4050, 895-3376 Birgir Halldórsson Eirberg birgi@hi.is 525-4962, 896-6201 Bjarni Grétar Bjarnason Háskólatorg bgb@hi.is 525-5249, 893-3522 Jón Kristinn Marteinsson Hagi/Neshagi jonmart@hi.is 525-5814, 893-7875 Jóhann Sigurðsson Skipholt, Stakkahlíð joisig@hi.is 525-5976, 834-8430 Karl Arnarson Oddi karlinn@hi.is 525-5837, 893-2624 Karl Sæmundur Sigurðsson Veröld – Hús Vigdísar kalli@hi.is 867-7884 Ólafur Jóhannesson VR-byggingar, Endurm., Tæknig. olijo@hi.is 525-4649, 860-7692 Ómar Jónsson VR-byggingar, Endurm.,Tæknig. omarj@hi.is 525-4631, 899-6002 Páll Mortensen Læknagarður pallmort@hi.is 525-4878, 896-1365 Ragnheiður Birna Úlfarsd. Árnagarður, Gimli birnul@hi.is 525-4366, 865-2162 Þrymur Sveinsson Aðalbygging, Stapi thrymur@hi.is 525-4366, 895-9796 Aðalsteinn G Helgason Lögberg, Nýji Garður, gestaíbúðir allih@hi.is 525-5154, 831-6613 Jens Ágúst Jóhannesson Stakkahlíð jensa@hi.is 525-5977, 699-4817 Sævar Ástráðsson Laugarvatn sast@hi.is 486-1251, 897-1189 Pálmi Phuoc Du Íþróttahús, Sæmundargötu 6 palmidu@hi.is 847-4918 Soffía Kristinsdóttir Íþróttahús, Sæmundargötu 6 soffia@hi.is 525-4460 Þórhallur Aðalsteinsson Askja hallia@hi.is 864-6883 Húsnæði háskólans Útleiga á stofum og verðskrá Fræðimanna- og gestaíbúðir Húsreglur Háskóla Íslands Kort af háskólasvæðinu email facebook linkedin twitter
Þarfnast þessi síða lagfæringar? Var efnið hjálplegt? Var efnið hjálplegt? Já Nei Endilega láttu okkur vita hvað má betur fara * Netfang * Svo hægt sé að hafa samband við þig (þarf ekki að fylla út). Skjáskot Settu inn skjáskot hér ef þú telur þörf á.Skrár verða að vera minni en 2 MB.Leyfðar skráartegundir: gif jpg jpeg png. CAPTCHASía fyrir ruslpóst Stærðfræðidæmi * 5 + 9 = Leystu þetta einfalda dæmi og settu inn niðurstöðuna. T.d. ef dæmið er 1 + 3, settu þá inn 4.