Um Náms- og starfsráðgjöf HÍ | Háskóli Íslands Skip to main content

Um Náms- og starfsráðgjöf HÍ

Velkomin í Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands (NSHÍ).

Hlutverk starfsfólks NSHÍ er að veita nemendum skólans stuðning og þjónustu meðan á námi stendur. Við framkvæmd og mótun þjónustunnar er tekið mið af stefnu Háskóla Íslands 2016-2021 (HÍ21) sérstaklega í tengslum við kaflana Nám og kennsla, Virk þátttaka í samfélagi og atvinnulífi og Mannauður.

Við hlökkum til að sjá ykkur.