Um Náms- og starfsráðgjöf HÍ | Háskóli Íslands Skip to main content

Um Náms- og starfsráðgjöf HÍ

Velkomin í Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands (NSHÍ).

Hlutverk starfsfólks NSHÍ er að veita nemendum skólans stuðning og þjónustu meðan á námi stendur. Við framkvæmd og mótun þjónustunnar er tekið mið af stefnu Háskóla Íslands 2016-2021 (HÍ21) sérstaklega í tengslum við kaflana Nám og kennsla, Virk þátttaka í samfélagi og atvinnulífi og Mannauður.

Við hlökkum til að sjá ykkur.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Ef þú vilt fá svar frá okkur.
Settu inn skjáskot hér ef þú telur þörf á.
Skrár verða að vera minni en 2 MB.
Leyfðar skráartegundir: gif jpg jpeg png.
CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.