Táknmálstúlkun | Háskóli Íslands Skip to main content

Táknmálstúlkun

Netspjall

Háskóli Íslands veitir heyrnarlausum og heyrnarskertum nemendum táknmáls- og rittúlkaþjónustu óski þeir þess. Nemendur sem þurfa túlkaþjónustu geta leitað til náms-og starfsráðgjafa háskólans. Kennarar og aðrir starfsmenn setji sig í samband við umsjónarmann túlkaþjónustu.

Umsjónarmaður túlkaþjónustu:
Magnús Stephensen
Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands
netfang: msteph@hi.is
525-4315/847-6402


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.