Sumarnám erlendis | Háskóli Íslands Skip to main content

Sumarnám erlendis

Háskóli Íslands er í sérstöku samstarfi um sumarnám við nokkra erlenda háskóla. Nám yfir sumarmánuðina er kjörið tækifæri fyrir nemendur til að taka hluta af námi sínu erlendis, og getur verið góður kostur fyrir þá sem ekki hafa tök á að stunda nám í eitt misseri eða heilt skólaár.Mikilvægt er að bera sumarnám erlendis undir fulltrúa deildar áður en haldið er utan óski nemandi eftir að fá einingar úr sumarnáminu metnar inn í námsferil við HÍ. Nemandi fyllir þá út námssamning sem samþykktur er af deild viðkomandi. Skrifstofa alþjóðasamskipta veitir ráðgjöf við val á sumarskólum og hefur milligöngu um tilnefningu nemenda í eftirfarandi sumarskóla:

Auk þess hefur skrifstofan milligöngu um val á nemendum í sumarrannsóknarverkefni (SURF) við Caltech, California

-------------
Annað sumarnám

Nemendum við Háskóla Íslands stendur til boða að taka þátt í sumarnámi við ýmsa aðra háskóla erlendis. Ef um er að ræða sumarskóla á Norðurlöndum við skóla sem eru þátttakendur í Nordlys samstarfsnetinu er í sumum tilfellum möguleiki á stykjum.   
Áhugasamir sendi póst á outgoing.europe@hi.is 

University of Tübingen, Þýskalandi
Summer School I
20. maí - 15. júní 2019
Umsóknarfrestur: 15. apríl 2019

Europe at the crossroads: Tübingen-Berlin International Summer School
15. júní - 14. júlí 2019
Umsóknarfrestur: 15. apríl 2019

University of Antwerp, Belgíu
Antwerp Summer University 

University College Copenhagen, Danmörku
Nordisk sommerskole
9.-23. ágúst 2019

Université Grenoble Alpes, Frakklandi (Aurora-skóli)
Mountains on the Move Summer School  
17.-28. júní 2019
Nemendur HÍ fá 25% afslátt af skólagjöldum þar sem HÍ er samstarfsaðili Grenoble Alpes í Aurora-netinu
Umsóknarfrestur: 15. apríl 2019

Trier University, Þýskalandi
47th International Summer School 
5.-30. ágúst 2019

DCU Business School, Dublin, Írlandi
1st ECMCRC Summer School on behavioural and neuroscientific research for Economics and Finance
1.-4. júlí 2019

Coventry University, Bretlandi
Global Health 2-Week Summer School
23. júní - 6. júlí 2019

University of Cape Town, Höfðaborg, Suður Afríku
Global Academy
17. júní - 12. júlí 2019
Sustainable Water Management in Africa  
22. júlí - 2. ágúst 2019
Námskeiðin eru metin til 12 ECTS eininga og húsnæði o.fl. er innifalið í skólagjöldum. Frekari upplýsingar er að finna á vefsíðu sumarskólanna eða með því að hafa samband við Skrifstofu alþjóðasamskipta, ask@hi.is

VU Amsterdam, Hollandi
VU Amsterdam Summer School
Nemendum við HÍ býðst 250evra afsláttur af skólagjöldum þar sem HÍ er í Aurora samstarfsnetinu.

Vrije University, Belgíu
Summer Schools at VUB 2019

University of Leeds, Bretlandi
Leeds International Summer Schools

University of Nottingham Ningbo, Kína
Understanding Business in China & Mandarin for the workplace 
24. júní – 12. júlí 2019

Lapland University of Applied Sciences, Finnlandi
Christmas Experience Academy
11. - 16. ágúst 2019

Aarhus University, Danmörku
Au Summer University
2. - 9. júlí 2019
22. júlí - 9. ágúst 2019

University of British Columbia, Kanada
Vancouver Summer Program
8. júní - 8. júlí og 13. júlí - 13. ágúst 2019
Nemendur við HÍ hafa farið í VSP sumarskólann við UBC og látið vel af. Skólagjöld eru sanngjörn samanborið við marga aðra skóla og gisting er innifalin. Fjölbreytt úrval námsleiða. 

KU Leuven, Belgíu
Summer School - Europe Inside Out
1. - 13. júlí 2019

University of Bayreuth, Þýskalandi
Bayreuth International Summer School
1. - 12. júlí 2019

University of Southern Denmark
Engineering and Science Summer School
5. - 16. ágúst 2019

University of Helsinki, Finnlandi
Helsinki Summer Schools
6. - 22. ágúst 2019

Seinan Gakuin University, Fukuoka, Japan
Summer Intensive Japanese Language and Culture Program 2019
1. júlí - 1. ágúst 2019

McGill University, Montreal, Kanada
Management in Global Context and Global Branding
13. júlí - 11. ágúst 2019

National Taiwan University
Innovation, Entrepreneurship & Sustainability Summer Program
Fjögurra vikna sumarnám á ensku fyrir viðskiptafræðinema. Nemendum við HÍ stendur til boða 500 dollara afsláttur af skólagjöldum en í þeim er innifalinn gistkostnaður.
Umsóknarfrestur 1. mars. 

TU Berlin sumarskóli, Þýskalandi
Nánari upplýsingar

Oxford University, Bretlandi
Oxford University Summer Schools

INSA Lyon, Frakkalandi
Innov@INSA Summer Program

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.