Rafrænn námssamningur - Leiðbeiningar | Háskóli Íslands Skip to main content

Rafrænn námssamningur - Leiðbeiningar

Online Learning Agreement – OLA 

Aðgangur
Nemendur byrja á að búa til aðgang að kerfinu sem heldur utan um rafrænu námssamningana. 

Nemendur VERÐA að nota HÍ (@hi.is) netfangið 
• Ekki nota „Sign in with Google“ eða nota önnur persónuleg netföng því þá verður samningnum þínum hafnað 
• Ekki er hægt að nota kerfið í Internet Explorer vafranum 

Reglur um námskeiðaval 
• Nemendur verða að vera skráðir í 30 ECTS á misseri – 60 ECTS á ári. 
• Mjög mikilvægt er að námssamningurinn sé réttur og að hann sé alltaf uppfærður ef námskeiðaval breytist. Það flýtir fyrir námsmati við lok dvalar og tryggir að skiptinámið verði metið. 

Þegar nemendur eru komnir inn í kerfið velja þeir NEW LEARNING AGREEMENT
   

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.