Skip to main content

Nordplus net

Háskóli Íslands er aðili að fjölmörgum Nordplus netum sem flest bjóða upp á möguleika á skiptinámi og/eða starfsþjálfun fyrir nemendur. Einnig geta kennarar og starfsfólk nýtt sér netin til ýmiskonar samstarfs og kennaraskipta og starfsþjálfunar.