Námsráðgjöf | Háskóli Íslands Skip to main content

Námsráðgjöf

Netspjall

Náms- og starfsráðgjafar NSHÍ veita verðandi og skráðum nemendum Háskóla Íslands upplýsingar um námsframboð og ráðgjöf um námsval í opnum viðtalstímum.

Nemendur geta einnig fengið ráðgjöf og stuðning í fyrirfram bókuðum viðtölum, á skrifstofu NSHÍ eða í síma 525-4315. Náms- og starfsráðgjafar sem bjóða upp á viðtöl eru: Ástríður Margrét Eymundsdóttir, Inga Berg Gísladóttir, Jóhanna Sólveig Lövdahl, Kristjana Mjöll Sigurðardóttir, Laufey Guðný Kristinsdóttir og Lýdía Kristín Sigurðardóttir.

Háskólanemendum standa til boða námskeið, vinnustofur og örfyrirlestrar, s.s. um vinnubrögð í námi, notkun hugkorta, frestun og vinnu við lokaverkefni. Þeir sem vilja geta jafnframt nýtt sér gagnlegt efni á vef NSHÍ.Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.