Skip to main content

Atvinnudagar HÍ 23

Atvinnudagar HÍ 23 - á vefsíðu Háskóla Íslands

Stýrðu starfsferlinum!

Atvinnudagar HÍ fara fram dagana 30. janúar - 3. febrúar en þar verður lögð sérstök áhersla á atvinnumál og undirbúning nemenda HÍ fyrir þátttöku á vinnumarkaði undir leiðarstefinu „Stýrðu starfsferlinum“. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá með kynningum og fyrirlestrum, ýmist á staðnum eða í streymi.

Nemendaráðgjöf HÍ (NHÍ), Tengslatorg HÍ og Fjármála- og atvinnulífsnefnd SHÍ standa að dagskránni.

Dagskráin gæti tekið breytingum svo endilega fylgist vel með hér á vefnum.