Atvinnudagar HÍ 2021 | Háskóli Íslands Skip to main content

Atvinnudagar HÍ 2021

Stafrænir viðburðir
Dagana 1. - 4. febrúar sl. var lögð sérstök áhersla á atvinnumál og undirbúning nemenda HÍ fyrir þátttöku á vinnumarkaði. Boðið var upp á stafræna dagskrá með margvíslegum kynningum og fyrirlestrum. 

Náms- og starfsráðgjöf HÍ (NSHÍ) og Fjármála- og atvinnulífsnefnd SHÍ stóðu að dagskránni ætluð stúdentum Háskóla Íslands.

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast upptökur af völdum viðburðum.

Dagskrá:
Mánudagur 1. febrúar
13:00 - Hvernig leiðtogar gera gagn?
Próf. Sigrún Gunnarsdóttir
14.00 - Ferilskrárgerð og undirbúningur fyrir atvinnuviðtal
Aðalbjörg Guðmundsdóttir, NSHÍ
14:30 - CV writing and job interview preparation
Aðalbjörg Guðmundsdóttir, NSHÍ

Þriðjudagur 2. febrúar
kl. 10:00 - 12:00
CV kliník hjá Náms- og starfsráðgjöf HÍ (FULL BÓKAÐ)
kl. 12:00
Tengslatorg Háskóla Íslands - samstarfsvettvangur HÍ og atvinnulífs
kl.14 POP UP viðburður
Nordjobb - starfsmöguleikar á Norðurlöndunum.
Hannes Björn Hafsteinsson verkefnisstjóri Nordjobb á Íslandi
kl. 17:00
,,Sjálfstætt starfandi - Að koma sér á framfæri"
Pálmar Ragnarsson, fyrirlesari

Miðvikudagur 3. febrúar
kl. 10:00 - 12:00
CV kliník hjá Náms- og starsráðgjöf HÍ (FULL BÓKAÐ)
kl. 12:00 (hádegi)
Að rækta tengslin á Teams
Elísabet Sveinsdóttir, markaðskona
kl. 15:00
“Þín eigin endurmenntun - Úr einangrun í starfi í tengslanet um allan heim”.
Ingvi Hrannar Ómarsson

Fimmtudagur 4. febrúar
kl. 10:00 - 12:00
CV kliník hjá Náms- og starfsráðgjöf HÍ (FULL BÓKAÐ)
kl. 12:00
Finndu draumastarfið með Alfreð
Hildur Ýr Þráinsdóttir og Gunnar Bjarki Björnsson, forritari og hönnuður

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.