Verkfærakista leiðbeinenda | Háskóli Íslands Skip to main content

Verkfærakista leiðbeinenda

Hagnýt námskeið sem efla færni akademískra starfsmanna að leiðbeina doktorsnema.

Á vegum Miðstöðvar framhaldsnáms í samstarfi við Kennslumiðstöð.

Vor 2021

Hvernig stuðlum við að samheldni meðal doktorsnema? 
8. mars
kl. 12-13
Pallborðsumræður með Haraldi Bernharðssyni, Heiðu Maríu Sigurðardóttur, Katrínu Ólafsdóttur, Thor Aspelund og Utu Reichardt

Leiðbeinendanámskeið 3: Áskoranir í samstarfi leiðbeinanda og doktorsnema, s.s. frestunarárátta
29. apríl
kl. 13-16
Kennari: Ásta Bryndís Schram, Heilbrigðisvísindasvið og Kennslumiðstöð

PhD Supervisor Course 3: Procrastination and Other Challenges in the Doctoral Supervisor-Student Relationship  
4. maí
kl. 13-16
Kennari: Ásta Bryndís Schram, Heilbrigðisvísindasvið og Kennslumiðstöð

Haust 2021

Skilvirk meðmælabréf til bandarískra háskóla
6. september
kl. 13-14:30
Kennari: Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms og Hugvísindastofnun

Leiðbeinandanámskeið 1: Reglur og viðmið um doktorsnám
5. október - 6. nóvember 
Sjálfnám

Leiðbeinandanámskeið 2: Hlutverk og samskipti leiðbeinanda og doktorsnema
9. nóvember
kl. 13-16
Kennari: Ásta Bryndís Schram, Heilbrigðisvísindasvið og Kennslumiðstöð

PhD Supervisor Course 2: Roles and Interactions of Supervisors and Doctoral Students
11. nóvember
kl. 13-16
Kennari: Ásta Bryndís Schram, Heilbrigðisvísindasvið og Kennslumiðstöð

Frekari upplýsingar um Verkfærakistuna veitir Toby Erik Wikström

Fyrrum verkfærakistur

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.