Styrkir og samstarf við atvinnulífið | Háskóli Íslands Skip to main content

Styrkir og samstarf við atvinnulífið

Styrkir fyrir doktorsnema og rannsóknaverkefni

Háskóli Íslands hefur á síðustu árum lagt áherslu á að fjölga styrkjum til nemenda í doktorsnámi, enda er öflugt styrkjakerfi mikilvæg forsenda þess að doktorsnemar geti helgað sig náminu og náð tilskildum árangri.

Rannsóknarsjóðir Háskóla Íslands fyrir doktorsnema

Rannsóknasjóður vísinda og tækniráðs


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.