Rannsóknarviðfangsefni doktorsnema | Háskóli Íslands Skip to main content

Rannsóknarviðfangsefni doktorsnema

Doktorsnemar halda fyrirlestra og kynna verkefni sín á meðan á náminu stendur. Innan fræðasviðanna má nálgast upplýsingar um verkefni doktorsnema.

Hátíð brautskráðra doktora frá Háskóla Íslands er haldin árlega, hinn 1. desember. Hér að neðan eru bæklingar frá hátíðum undanfarinna ára, þar sem fræðast má um fjölbreytt rannsóknarefni doktora.

Brautskráningar
Til hamingju, doktorar 2019-2020!

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.