
Miðaldafræði
120 einingar - MA gráða
. . .
Miðaldafræði er þverfræðileg grein þar sem teknir eru til rannsóknar valdir þættir úr sögu, menningu, trúarbrögðum, bókmenntum, listum og heimspeki Evrópu á tímabilinu 500 til 1500.
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
Meginmarkmið miðaldafræða á MA-stigi er að veita stúdentum með viðeigandi bakgrunn færi á að stunda markvisst rannsóknanám á kjörsviði sínu undir handleiðslu viðurkenndra fræðimanna og jafnframt búa þeim umgjörð sem geri þeim kleift að hljóta þá þekkingu og færni sem krafist er á rannsóknarsviðinu.
BA-próf eða jafngildi þess með fyrstu einkunn (7,25) eða jafngildi hennar (lágmarkskrafa).