Menntunarfræði leik- og grunnskóla - viðbótardiplóma, Mál og læsi og Menntun án aðgreiningar | Háskóli Íslands Skip to main content

Menntunarfræði leik- og grunnskóla - viðbótardiplóma, Mál og læsi og Menntun án aðgreiningar

Menntunarfræði leik- og grunnskóla

60 einingar - Viðbótardiplóma

. . .

Viðbótarnám til 60 eininga á meistarastigi fyrir kennara í leik- og grunnskólum og annað fagfólk í menntakerfinu. Hægt er að velja á milli þriggja kjörsviða; kennslufræði og skólastarfs, mál og læsi eða menntun á aðgreiningar. Nemendur geta óskað eftir því að fá námið metið upp í meistaranám á Menntavísindasviði.

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

Rétt til að sækja um inngöngu í framhaldsnám á þessari námsleið eiga þeir sem hafa lokið fullgildu kennaranámi, með fyrstu einkunn (7,25). Umsækjendur skulu hafa leyfisbréf til kennslu í leik-, grunn- eða framhaldsskólum og minnst tveggja ára samfellda reynslu af skólastarfi. 

Hafðu samband

Kennsluskrifstofa
1. hæð, Stakkahlíð – Enni
Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
Sími 525 5950
menntavisindasvid[hja]hi.is

Fyrirspurnum um nám í deildinni skal beint til Bryndísar Garðarsdóttur deildarstjóra.

Sími 525 5342, netfang: bryngar[hja]hi.is