Menntunarfræði leik- og grunnskóla | Háskóli Íslands Skip to main content

Menntunarfræði leik- og grunnskóla

Menntunarfræði leik- og grunnskóla

60 einingar - Viðbótardiplóma

. . .

Viðbótarnám til 60 eininga á meistarastigi fyrir kennara í leik- og grunnskólum og annað fagfólk í menntakerfinu. Hægt er að velja á milli þriggja kjörsviða; kennslufræði og skólastarfs, mál og læsi eða menntun á aðgreiningar. Nemendur geta óskað eftir því að fá námið metið upp í meistaranám á Menntavísindasviði.

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

Við inntöku í nám á meistarastigi gildir sú meginregla að umsækjandi hafi lokið fyrstu háskólagráðu (B.Ed.) með fyrstu einkunn (7,25).

Hafðu samband

Kennsluskrifstofa
1. hæð, Stakkahlíð – Enni
Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
Sími 525-5950
menntavisindasvid@hi.is

Netspjall