Menntun án aðgreiningar | Háskóli Íslands Skip to main content

Menntun án aðgreiningar

Menntun án aðgreiningar

120 einingar - M.Ed. gráða

. . .

Námið er ætlað kennurum í leik- og grunnskólum sem vilja styrkja sig sem fagmenn í skóla án aðgreiningar í fjölmenningarsamfélagi. Með sérhæfingunni er komið til móts við brýna þörf fyrir framhaldsmenntun kennara sem starfa í breyttu umhverfi. Jafnframt er brugðist við hraðri fjölgun nemenda með annað móðurmál en íslensku í leik- og grunnskólum.

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

Rétt til að sækja um inngöngu í framhaldsnám á þessari námsleið eiga þeir sem hafa lokið fullgildu kennaranámi til bakkalárgráðu með fyrstu einkunn (7,25). Gilt er talið nám frá Kennaraháskóla Íslands, Háskóla Íslands, Háskólanum á Akureyri og öðrum sambærilegum menntatofnunum.

Þú gætir líka haft áhuga á:
Sérkennslufræði og skóli margbreytileikansKennslufræði og skólastarfMál og læsi
Þú gætir líka haft áhuga á:
Sérkennslufræði og skóli margbreytileikansKennslufræði og skólastarf
Mál og læsi

Hafðu samband

Kennsluskrifstofa
1. hæð, Stakkahlíð – Enni
Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
Sími 525 5950
menntavisindasvid@hi.is

Fyrirspurnum um nám í deildinni skal beint til Guðrúnar Eysteinsdóttur deildarstjóra.

Sími 525 5980
gudruney@hi.is

Netspjall