
Menntun framhaldsskólakennara
120 einingar - MA/M.Ed./MS/MT-gráða
Ertu með gráðu í kennslugrein framhaldsskóla og langar að verða framhaldsskólakennari? Menntun framhaldsskólakennara er þverfræðilegt samvinnuverkefni allra fræðasviða Háskóla Íslands. Námið er til til MA-, MS-, M.Ed.- eða MT-prófs (auk viðbótardiplómu). Að námi loknu þarf brautskráður nemi að sækja um leyfisbréf kennara.

Námið er til til MA-, MS-, M.Ed.- eða MT-prófs (auk viðbótardiplómu)
Um M.Ed.-námið
Kjörsvið:
- Grunnþættir og gildi: Sjálfbærni – jafnrétti – lífsleikni
- Kyn og jafnrétti
- Nám og kennsla í skóla án aðgreiningar í fjölmenningarsamfélagi
- Námskrárþróun, námsmat og námsefnisgerð
- Skólaþróun og mat á skólastarfi
- Upplýsingatækni í skólastarfi
- Sérskipulagt námssvið fyrir framhaldsskólakennara með leyfisbréf
Um MT-námið
Kennsla félagsfræði, mannfræði og þjóðfræði, MT, samsetning námsins
Menntun framhaldsskólakennara, MT, samsetning námsins
Kjörsvið:
- Grunnþættir og gildi: Sjálfbærni – jafnrétti – lífsleikni
- Kyn og jafnrétti
- Nám og kennsla í skóla án aðgreiningar í fjölmenningarsamfélagi
- Námskrárþróun, námsmat og námsefnisgerð
- Skólaþróun og mat á skólastarfi
- Upplýsingatækni í skólastarfi
- Sérskipulagt námssvið fyrir framhaldsskólakennara með leyfisbréf
MT-nám er einnig í boði í Heimspekikennslu, Sögukennslu, Íslenskukennslu og Tungumálakennslu.

Um MS-námið
Samsetning MS-námsins
Kjörsvið:
-
Hagfræðikennsla
- Viðskiptafræðikennsla
- Næringarfræðikennsla
- Sálfræðikennsla
- Ferðamálafræðikennsla
- Landfræðikennsla
- Líffræðikennsla
- Tölvunarfræðikennsla
- Jarðvísindakennsla
- Efnafræðikennsla
- Eðlisfræðikennsla
- Stærðfræðikennsla
Um MA-námið
Samsetning MA-námsins
Kjörsvið:
- Félagsfræðikennsla
- Mannfræðikennsla
- Þjóðfræðikennsla
- Kynjafræðikennsla
- Stjórnmálafræðikennsla
- Dönskukennsla
- Enskukennsla
- Frönskukennsla
- Spænskukennsla
- Þýskukennsla
- Íslenskukennsla
- Heimspekikennsla
- Sögukennsla
- Tómstunda- og félagsmálafræðikennsla
- Uppeldis- og menntunarfræðikennsla

Starfsvettvangur
Meistaragráða veitir rétt til að sækja um starfsleyfi kennara. Atvinnumöguleikar að loknu námi eru miklir.
Dæmi um starfsvettvang
- Kennsla í framhaldsskóla
- Sérfræðistörf innan menntakerfisins
Hafðu samband
Kennsluskrifstofa
1. hæð, Stakkahlíð – Enni
Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
Sími 525-5950
menntavisindasvid [hjá] hi.is
