Menntun framhaldsskólakennara, MA / M.Ed. / MS / MT | Háskóli Íslands Skip to main content

Menntun framhaldsskólakennara, MA / M.Ed. / MS / MT

""

Menntun framhaldsskólakennara, MA / M.Ed. / MS / MT

MA/M.Ed./MS/MT – 120e

. . .

Ertu með gráðu í kennslugrein framhaldsskóla og langar að verða framhaldsskólakennari? Menntun framhaldsskólakennara er þverfræðilegt samvinnuverkefni allra fræðasviða Háskóla Íslands. Námið er til MA-, M.Ed.-, MS- eða MT-gráðu 120e eftir kjörsviðum. Að námi loknu þarf brautskráður nemi að sækja um leyfisbréf. 

""

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

Umsækjendur um meistaranám þurfa að hafa lokið fyrstu háskólagráðu með fyrstu einkunn. Umsækjendur um viðbótardiplómu þurfa að hafa lokið meistaraprófi.

Mynd að ofan 
Texti vinstra megin 

Starfsvettvangur

Meistaragráða veitir rétt til að sækja um leyfisbréf til kennslu á framhaldsskólastigi. Leyfisbréfið veitir einnig heimild til kennslu á sérsviði í 8.–10. bekk grunnskóla. Atvinnumöguleikar að loknu námi eru miklir.

Texti hægra megin 

Dæmi um starfsvettvang

  • Kennsla í framhaldsskóla
  • Sérfræðistörf innan menntakerfisins

Hafðu samband

Kennsluskrifstofa Menntavísindasviðs
1. hæð, Stakkahlíð – Enni
Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
Sími 525-5950
menntavisindasvid [hjá] hi.is