Skip to main content

Menntun framhaldsskólakennara

Menntun framhaldsskólakennara

120 einingar - MA/M.Ed./MS/MT-gráða

. . .

Ertu með gráðu í kennslugrein framhaldsskóla og langar að verða framhaldsskólakennari? Menntun framhaldsskólakennara er þverfræðilegt samvinnuverkefni allra fræðasviða Háskóla Íslands. Námið er til til MA-, MS-, M.Ed.- eða MT-prófs (auk viðbótardiplómu). Námið er skipulagt sem tveggja ára staðbundið nám. Að námi loknu þarf brautskráður nemi að sækja um leyfisbréf kennara.

""

Námið er til MA-, MS-, M.Ed.- eða MT-prófs (auk viðbótardiplómu). Mætingarskylda er í sum námskeið í náminu. Mætingarskylda er í kjarnanámskeið í kennslufræði og eru þau tekin öll á sama háskólaári, að jafnaði á fyrra námsári (40 einingar, þar af 10e í vettvangsnámi).

Um M.Ed.-námið

Yfirlit og samsetning námsins

Kjörsvið:

 • Grunnþættir og gildi: Sjálfbærni – jafnrétti – lífsleikni
 • Kyn og jafnrétti
 • Nám og kennsla í skóla án aðgreiningar í fjölmenningarsamfélagi
 • Námskrárþróun, námsmat og námsefnisgerð
 • Skólaþróun og mat á skólastarfi
 • Upplýsingatækni í skólastarfi
 • Sérskipulagt námssvið fyrir framhaldsskólakennara með leyfisbréf

MT-námið, yfirlit - Kjörsvið þau sömu og í M.Ed. náminu.

Kennsla félagsfræði, mannfræði og þjóðfræði, MT, samsetning námsins

Menntun framhaldsskólakennara, MT, samsetning námsins

MT-nám er einnig í boði í heimspekikennslu, sögukennslu, íslenskukennslu og tungumálakennslu.

Um MS-námið

Yfirlit og samsetning MS-námsins

Kjörsvið:

 • Hagfræðikennsla
 • Viðskiptafræðikennsla
 • Næringarfræðikennsla
 • Sálfræðikennsla
 • Ferðamálafræðikennsla
 • Landfræðikennsla
 • Líffræðikennsla
 • Tölvunarfræðikennsla
 • Jarðvísindakennsla
 • Efnafræðikennsla
 • Eðlisfræðikennsla
 • Stærðfræðikennsla

Um MA-námið

Yfirlit og samsetnings MA-námsins

Kjörsvið:

 • Félagsfræðikennsla
 • Mannfræðikennsla
 • Þjóðfræðikennsla
 • Kynjafræðikennsla
 • Stjórnmálafræðikennsla
 • Dönskukennsla
 • Enskukennsla
 • Frönskukennsla
 • Spænskukennsla
 • Þýskukennsla
 • Íslenskukennsla
 • Heimspekikennsla
 • Sögukennsla
 • Tómstunda- og félagsmálafræðikennsla
 • Uppeldis- og menntunarfræðikennsla

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

Umsækjendur um meistaranám í menntun framhaldsskólakennara þurfa að öllu jöfnu að hafa lokið fyrstu háskólagráðu með fyrstu einkunn í kennslugrein framhaldsskóla

Sjáðu um hvað námið snýst

Mynd að ofan 
Texti vinstra megin 

Starfsvettvangur

Meistaragráða veitir rétt til að sækja um starfsleyfi kennara. Atvinnumöguleikar að loknu námi eru miklir.

Texti hægra megin 

Dæmi um starfsvettvang

 • Kennsla í framhaldsskóla
 • Sérfræðistörf innan menntakerfisins

Hafðu samband

Kennsluskrifstofa Menntavísindasviðs
1. hæð, Stakkahlíð – Enni
Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
Sími 525 5950
mvs@hi.is