
Menntun framhaldsskólakennara
120 einingar - MA/M.Ed./MS/MT-gráða
. . .
Ertu með gráðu í kennslugrein framhaldsskóla og langar að verða framhaldsskólakennari? Menntun framhaldsskólakennara er þverfræðilegt samvinnuverkefni allra fræðasviða Háskóla Íslands. Námið er til til MA-, MS-, M.Ed.- eða MT-prófs (auk viðbótardiplómu). Að námi loknu þarf brautskráður nemi að sækja um leyfisbréf kennara.
Námið
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um M.Ed.-námið
Menntun framhaldsskólakennara, M.Ed.
Um MT-námið
Menntun framhaldsskólakennara, MT
Kjörsvið í M.Ed.- og MT-námi:
- Grunnþættir og gildi: Sjálfbærni – jafnrétti – lífsleikni
- Kyn og jafnrétti
- Nám og kennsla í skóla án aðgreiningar í fjölmenningarsamfélagi
- Námskrárþróun, námsmat og námsefnisgerð
- Skólaþróun og mat á skólastarfi
- Upplýsingatækni í skólastarfi
- Sérskipulagt námssvið fyrir framhaldsskólakennara með leyfisbréf

Mynd að ofan

Texti vinstra megin
Starfsvettvangur
Meistaragráða veitir rétt til að sækja um starfsleyfi kennara. Atvinnumöguleikar að loknu námi eru miklir.
Texti hægra megin
Dæmi um starfsvettvang
- Kennsla í framhaldsskóla
- Sérfræðistörf innan menntakerfisins
Hafðu samband
Kennsluskrifstofa
1. hæð, Stakkahlíð – Enni
Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
Sími 525-5950
menntavisindasvid [hjá] hi.is
