Skip to main content

Námsmat og próf á Menntavísindasviði

Námsmat og próf á Menntavísindasviði - á vefsíðu Háskóla Íslands

Námskeiðum lýkur að jafnaði á tilsettum degi í lok hvers misseris með prófi eða verkefni. Til að stúdent fái að leysa lokaverkefni eða þreyta próf verður hann að vera skráður í námskeiðið og hafa uppfyllt skilyrði um viðvist eða ástundun ef um það er að ræða. Til að standast hvert einstakt námskeið þarf jafnan lágmarkseinkunnina 5. 

Almenn próf eru haldin 2. til 18. desember og 25. apríl til 10. maí. Sjúkrapróf eru haldin í fjóra til sex daga í kjölfar almennra próftímabila. 

Sjá nánar í reglum um fyrirkomulag prófa og endurtöku prófa.

Gagnlegir tenglar