Skip to main content

Menntavísindastofnun

Menntavísindastofnun er rannsókna- og fræðastofnun sem starfrækt er við Menntavísindasvið. Meginhlutverk stofnunarinnar er að efla rannsóknir innan sviðsins. Stofnuninni er ætlað að styðja rannsóknarstofur og einstaka rannsakendur með því að veita aðstoð við gerð umsókna í rannsóknasjóði, innlenda og erlenda samkeppnissjóði auk annarra fjármögnunarleiða. Þar er einnig veitt ráðgjöf og aðstoð við birtingu á niðurstöðum rannsókna, aðstoð við skipulag rannsókna og stuðningur við þróunarverkefni.

Hvar erum við?
Menntavísindastofnun er staðsett á 1. hæð í Hamri.
Forstöðumaður er Kristín Erla Harðardóttir.
Sími: 525-4165. Netfang: krishar@hi.is

Tengt efni