Inntökuskilyrði | Háskóli Íslands Skip to main content

Inntökuskilyrði

Um inntökuskilyrði í nám á meistara- og doktorsstigi gilda sérreglur Kennaradeildar.

  • Við inntöku í grunnskólakennarafræði M.Ed. gildir sú meginregla að umsækjandi hafi lokið B.Ed.-gráðu með fyrstu einkunn.
  • Við inntöku í leikskólakennarafræði M.Ed. gildir sú meginregla að umsækjandi hafi lokið B.Ed.-gráðu með fyrstu einkunn.
  • Við inntöku í kennslufræði grunnskóla M.Ed. gildir sú meginregla að umsækjandi hafi lokið B.Ed.-, BA- eða BS-gráðu í faggrein grunnskóla með fyrstu einkunn.
  • Við inntöku í menntunarfræði leikskóla M.Ed. gildir sú meginregla að umsækjandi hafi lokið B.Ed.-, BA- eða BS-gráðu í grein sem samþætta má menntun ungra barna í leikskóla.
  • Við inntöku í náms- og kennslufræði M.Ed. og MA gildir sú meginregla að umsækjandi hafi lokið B.Ed.-gráður og hafi leyfisbréf til kennslu í leik-, grunn- eða framhaldsskóla.
  • Við inntöku í viðbótardiplómu í málþroska og læsi gildir sú meginregla að umsækjandi hafi hafi lokið B.Ed.-, BA- eða BS-gráðu og hafi leyfisbréf til kennslu í leik-, grunn- eða framhaldsskóla.
  • Við inntöku í viðbótardiplómu í náms- og kennslufræði gildir sú meginregla að umsækjandi hafi lokið B.Ed.-, BA- eða BS-gráðu og hafi leyfisbréf til kennslu í leik-, grunn- eða framhaldsskóla.

Umsóknarfrestur í grunnnám er 5. júní og 15. apríl í framhaldsnám.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.