Menntastjórnun og matsfræði | Háskóli Íslands Skip to main content

Menntastjórnun og matsfræði

Menntastjórnun og matsfræði

30 eða 60 einingar - Viðbótardiplóma

. . .

Viðbótarnám til 30 eða 60 eininga á meistarastigi. Námið er hugsað fyrir þá sem vilja sérhæfa sig og bæta við sig þekkingu í stjórnun menntastofnana eða starfstengdri leiðsögn og kennsluráðgjöf. 

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

Við inntöku í nám á meistarastigi gildir sú meginregla að umsækjandi hafi lokið fyrstu háskólagráðu með fyrstu einkunn (7,25).

Hafðu samband

Kennsluskrifstofa
1. hæð, Stakkahlíð – Enni
Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
Sími 525 5950
menntavisindasvid[hja]hi.is

Fyrirspurnum um nám í deildinni skal beina til Bryndísar Garðarsdóttur deildarstjóra Deild kennslu- og menntunarfræði

netfang: bryngar[hja]hi.is, símanr. 525 5342

Netspjall