Inntökuskilyrði | Háskóli Íslands Skip to main content

Inntökuskilyrði

BS-nám í matvælafræði

Til að hefja nám grunnnám í matvælafræði skal umsækjandi hafa lokið stúdentsprófi eða öðru sambærilegu prófi. Æskilegt er að hafa lokið stúdentsprófi af náttúrufræðibraut eða eðlisfræðibraut þar sem grunnþekking á efna- og stærðfræði er mikilvæg.

Áframhaldandi nám – Hver eru skilyrðin?
Ljúka þarf 40 einingum af námskeiðum 1. árs í matvælafræði til að hefja nám á 2. námsári. Til að hefja nám á 3. ári þarf að hafa lokið a.m.k. 30 einingum af 2. ári auk allra námskeiða af 1. ári.

Til að fá að nota starfsheitið matvælafræðingur þarf að ljúka BS prófi.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.