Inntökuskilyrði | Háskóli Íslands Skip to main content

Inntökuskilyrði

Til að innritast í doktorsnám við Matvæla- og næringarfræðideild þarf nemandi að hafa lokið MS-prófi í matvælafræði, næringarfræði, eða öðru samsvarandi prófi. 
Miðað er við að nemandi hafi að lágmarki fyrstu einkunn (7,25). Heimilt er að víkja frá reglunni um lágmarkseinkunn, hafi umsækjandi sýnt fram á námshæfni eða hæfni í sjálfstæðum rannsóknum.

Doktorsnám tekur vanalega við að lokinni annarri prófgráðu (meistaraprófi) frá háskóla og lýkur því með doktorsvörn, að jafnaði eftir 3-5 ár. 

Reglur um doktorsnám og doktorspróf við Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands, nr. 890/2016.

Viðmið og kröfur um gæði doktorsnáms við Háskóla Íslands

Viðmið fyrir gæði í doktorsnámi við Heilbrigðisvísindasvið

Miðstöð framhaldsnáms við Háskóla Íslands

Nánari upplýsingar um doktorsnám á Heilbrigðisvísindasviði.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.