Matsfræði | Háskóli Íslands Skip to main content

Matsfræði

Matsfræði

120 einingar - MA gráða

. . .

Hagnýtt meistaranám þar sem megintilgangur námsins er að nemendur öðlist þekkingu og skilning á mati og nálgunum sem beita má í skólum, uppeldisstarfi og heilbrigðisþjónustu. Að námi loknu eiga nemendur að geta beitt hugtökum og líkönum matsfræða og fjölbreyttum rannsóknaraðferðum. Þannig er áhersla lögð á bæði fræðilegan skilning og hagnýta færni við undirbúning og framkvæmd mats.

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

Við inntöku í meistaranám gildir sú meginregla að umsækjandi hafi lokið fyrstu háskólagráðu (B.Ed., BA eða BS) með fyrstu einkunn (7.25).

Þú gætir líka haft áhuga á:
Menntastefnur og námskrárfræðiUppeldis- og menntunarfræðiStjórnun menntastofnana
Þú gætir líka haft áhuga á:
Menntastefnur og námskrárfræðiUppeldis- og menntunarfræði
Stjórnun menntastofnana

Hafðu samband

Kennsluskrifstofa
1. hæð, Stakkahlíð – Enni
Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
Sími 525 5950
menntavisindasvid@hi.is

Fyrirspurnum um nám í deildinni skal beint til Guðrúnar Eysteinsdóttur deildarstjóra.

Sími 525 5980
gudruney@hi.is

Netspjall