Skip to main content

Matsfræði

Matsfræði

120 einingar - MA gráða

. . .

Hagnýtt meistaranám þar sem megintilgangur námsins er að nemendur öðlist þekkingu og skilning á mati og nálgunum sem beita má í skólum, uppeldisstarfi og heilbrigðisþjónustu. Að námi loknu eiga nemendur að geta beitt hugtökum og líkönum matsfræða og fjölbreyttum rannsóknaraðferðum. Þannig er áhersla lögð á bæði fræðilegan skilning og hagnýta færni við undirbúning og framkvæmd mats.

Um námið

Megintilgangur náms á þessari námsleið er að nemendur öðlist þekkingu og skilning á mati og nálgunum við að meta skólastarf og þjónustu og geti beitt viðeigandi hugtökum, líkönum og rannsóknaraðferðum í því sambandi. Áhersla er lögð á að þátttakendur öðlist bæði fræðilegan og hagnýtan skilning á mati á skólastarfi og þjónustu.

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

Við inntöku í MA nám í matsfræði gildir sú meginregla að umsækjandi hafi lokið fyrstu háskólagráðu (B.Ed., BA eða BS) með fyrstu einkunn (7.25).

Sjáðu um hvað námið snýst

Félagslíf

Nemendafélagið Kennó er félag kennaranema við Háskóla Íslands. Félagið stendur fyrir skemmtilegum viðburðum, svo sem nýnemakvöldum, árshátíð og vísindaferðum. Félagið hefur einnig staðið fyrir verkefninu Komdu að kenna sem hefur hefur það að markmiði að kynna kennaranám. Fylgstu með Komdu að kenna á Facebook, Instagram og Snapchat!

Þú gætir líka haft áhuga á:
Menntastefnur og námskrárfræði, M.Ed.Uppeldis- og menntunarfræðiStjórnun menntastofnana, M.Ed.
Þú gætir líka haft áhuga á:
Menntastefnur og námskrárfræði, M.Ed.Uppeldis- og menntunarfræði
Stjórnun menntastofnana, M.Ed.

Hafðu samband

Kennsluskrifstofa Menntavísindasviðs
1. hæð, Stakkahlíð – Enni
Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
Sími 525 5950
mvs@hi.is