Málþroski og læsi, viðbótardiplóma | Háskóli Íslands Skip to main content

Málþroski og læsi, viðbótardiplóma

Málþroski og læsi, viðbótardiplóma

Villa í þjónustu - Villa í þjónustu gráða

. . .

Viðbótardiplóma sem ætluð er kennurum í leik- og grunnskólum og öðru fagmenntuðu starfsfólki sem hefur hug á að efla þekkingu sína, færni og fagvitund á sviði máls og læsis. Námið gagnast m.a. við fagstjórn og önnur leiðtogahlutverk, kennslu tvítyngdra barna, þróun kennsluhátta og við að bæta árangur kennslu í leik- og grunnskólum. 

Um námið

Málþroski og læsi er 30 eininga viðbótardiplóma sem nemendur ljúka á einu til tveimur árum. Markmið námsins er að þátttakendur öðlist þekkingu á helstu hugtökum, kenningum og kennsluaðferðum á sviði málþroska og læsis, byggt á niðurstöðum nýjustu rannsókna og að þeir geti nýtt þá þekkingu í starfi á vettvangi.

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

Hafðu samband

Kennsluskrifstofa
1. hæð, Stakkahlíð – Enni
Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
Sími 525-5950
menntavisindasvid@hi.is