Mál og læsi | Háskóli Íslands Skip to main content

Mál og læsi

Mál og læsi

120 einingar - M.Ed. gráða

. . .

Markmið námsins er að nemar öðlist staðgóða þekkingu á hugtökum, kenningum, kennsluaðferðum og rannsóknaraðferðum á sviði máls og læsis. Færni í máli, málnotkun og læsi mynda samofna heild sem jafnframt er nátengd þroska barna á öðrum sviðum. Þessi færni er veigamesta undirstaða námsárangurs í flestum greinum og lykillinn að velgengni í skóla og virkri þátttöku í nútímasamfélagi. 

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

Rétt til inngöngu á þessa námsleið hafa þeir sem lokið hafa B.Ed., BA eða BS gráðu, að jafnaði með fyrstu einkunn, 7,25.

Hafðu samband

Kennsluskrifstofa
1. hæð, Stakkahlíð – Enni
Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
Sími 525 5950
menntavisindasvid@hi.is

Fyrirspurnum um nám í deildinni skal beint til Guðrúnar Eysteinsdóttur deildarstjóra.

Sími 525 5980
gudruney@hi.is

Netspjall