Lykildagsetningar í lotunámi | Háskóli Íslands Skip to main content

Lykildagsetningar í lotunámi

Lota Kennslutímabil Prófatímabil Frestur til að skrá sig í og úr námskeiðum
1 31. ágúst - 16. október 19. október - 23. október 31. ágúst - 6. september
2 26. október - 11. desember 14. desember - 18. desember 26. október - 1. nóvember
3 11. janúar - 26. febrúar 1. mars - 5. mars 11. - 17. janúar
4 8. mars - 30. apríl 3. maí - 7. maí 8. - 14. mars
  • Endurskoðun fer fram í fyrstu viku hverrar lotu þ.e. nemendur verða að skrá sig í og úr námskeiðum á þeim tíma.
  • Mjög mikilvægt að skrá sig úr námskeiðum á réttum tíma.
  • Vegna prófatöflugerðar er ekki alltaf hægt að verða við því að bæta við námskeiðum í endurskoðunarvikum í lotu 2 og 4. Því er mikilvægt að fara vel yfir skráningu strax í upphaf.

Í kennsluskrá Háskóla Íslands eru upplýsingar um tímasetningar lotunámsins.