
Lyfjavísindi
120 einingar - MS gráða
. . .
Í MS-námi í lyfjavísindum er áhersla lögð á sérhæfingu og rannsóknavinnu. Nemendur fá góða þjálfun í að vinna sjálfstætt að vísindarannsókn undir leiðsögn.
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
MS-nám í lyfjavísindum (120e) er skipulagt út frá 30, 60 eða 90 eininga rannsóknaverkefni á einhverju af sérsviðum lyfjafræðinnar. Verkefnið er valið í samráði við fastráðinn kennara lyfjafræðideildar sem jafnframt er umsjónarkennari.

Doktorsnám
MS-nám í lyfjavísindum veitir aðgang að doktorsnámi í lyfjavísindum og skyldum greinum á Íslandi. Að því tilskyldu að nemandi útskrifist með fyrstu einkunn.
Sjá nánari upplýsingar um samsetningu náms í lyfjavísindum til MS-prófs í kennsluskrá HÍ.
Nemandi skal hafa lokið BS-prófi eða öðru samsvarandi prófi með 6.5 í lágmarkseinkunn