
Lyfjafræði
120 einingar - MS gráða
. . .
Í MS-námi í lyfjafræði er áhersla lögð á sérhæfingu og rannsóknavinnu og fá nemendur þjálfun í að vinna sjálfstætt að vísindarannsókn undir leiðsögn. Þeir sem lokið hafa MS-námi lyfjafræði geta sótt um starfsleyfi lyfjafræðings.
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?


Skipulag
Skipulag námsins tekur mið af því sem tíðkast annars staðar á Norðurlöndum og Evrópu og að námið uppfylli kröfur Evrópusambandsins um menntun lyfjafræðinga. Útskrifaðir nemendur hafa því kost á að nýta menntun sína til starfa á erlendum vettvangi.
Sjá nánari upplýsingar um samsetningu náms í lyfjafræði til MS-prófs í kennsluskrá HÍ.
BS-próf í lyfjafræði með einkunn 6,5 eða hærri.