
Lýðheilsuvísindi
30 einingar - Viðbótardiplóma
. . .
Starfar þú að heilbrigðis-, félags- eða menntamálum og langar að auka þekkingu þína á heilsueflingu?
Þá gæti diplómanám í lýðheilsuvísindum verið fyrir þig.
Námið
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
Diplómanám í lýðheilsuvísindum er tveggja missera hlutanám á framhaldsstigi.
Námið er sérstaklega ætlað fagfólki innan heilbrigðis-, félagsmála- eða menntakerfisins sem vill auka þekkingu sína á heilsueflingu.
Námið er 30 einingar og skiptist í skyldunámskeið (18e) og valnámskeið (12e).
Umsækjendur þurfa að hafa lokið BS/BA prófi eða jafngildri prófgráðu frá háskóla.

Félagslíf
Iðunn, félag nemenda í lýðheilsuvísindum, faraldsfræði og líftölfræði, sér um vísindaferðir, nemendafagnaði og málstofur.
Hafðu samband
Miðstöð í lýðheilsuvísindum
Sturlugötu 8, 102 Reykjavík
Sími 525 4956
Netfang: publichealth@hi.is
