Skip to main content

Lýðheilsuvísindi, viðbótardiplóma

Lýðheilsuvísindi

30 einingar - Viðbótardiplóma

. . .

Starfar þú að heilbrigðis-, félags- eða menntamálum og langar að auka þekkingu þína á heilsueflingu og forvörnum?
 

Vilt þú undirbúa þig fyrir rannsóknartengt framhaldsnám á sviðum heilbrigðis- eða félagsvísinda? 

Um námið

Diplómanám í lýðheilsuvísindum er sérstaklega ætlað fagfólki innan heilbriðgis- félagsmála- eða menntakerfisins sem vill auka þekkingu sína á heilsueflingu og skilning á lýðgrunduðum rannsóknum. 

Námið er einnig góður undirbúningur fyrir þá sem hafa áhuga á meistaranámi í lýðheilsuvísindum, faraldsfræði eða líftölfræði, vilja kynna sér námið betur og/eða undirbúa umsókn. 

Kennsluskrá

Skipulag námsins

Námið er 30e, tveggja missera hlutanám á framhaldsstigi.

Nemendur sem ná 1stu einkunn í skyldunámskeiðum geta sótt um að fá diplómanámið metið upp í meistaragráðu í lýðheilsuvísindum.

Kennsluskrá

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

Umsækjendur þurfa að hafa lokið BS/BA prófi eða jafngildri prófgráðu frá háskóla.

Sjáðu um hvað námið snýst

Hafðu samband

Miðstöð í lýðheilsuvísindum
Sturlugötu 8, 102 Reykjavík
Sími 525 4956
Netfang: publichealth@hi.is 

Skrifstofan er opin mánu- til fimmtudaga 10-16 og föstudaga 10-12. Vinsamlega hafið samband til að bóka viðtalstíma.

Finndu okkur á Facebook og Twitter